English:
There will be some good guests arriving from Norway this summer. Blood Red Throne have released 10 albums and been one of Norways best death metal acts since the turn of the century. Their style is very much Scandinavian but you can hear influences from all over and there are strong black metal elements in their music.

Íslenska:
Stofnuð 1998 af þeim Død og Tchort sem voru þá liðsmenn í Satirycon. BRT leikur dauðarokk og hefur lengi þótt í fremstu röð norskra hljómsveita sem leggja þá eðlu iðn fyrir sig. Heyra má reglulega hefðbundna tóna sem einkenna skandinavískt sauðarokk en BRT hefur iðulega sveipað tónlist sína áhrifum frá annarskonar dauðarokki og jafnvel laumað smá sveiflu inn í það. Sveitin hefur gefið út 10 plötur og lengi þótt vera í fararbroddi norskra dauðarokks-sveita.