Sátan er þriggja daga þungarokkshátíð haldin í Stykkishólmi á Snæfellsnesi. Hátíðin leggur áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt úrval af fremstu þungarokkshljómsveitum Íslands hverju sinni ásamt vel völdum erlendum hljómsveitum.

Hópurinn á bak við Sátuna samanstendur af þungarokksunnendum og tónlistarfólki sem hafa verið virk í íslensku senunni í allt að 30 ár og hefur mikla reynslu af því að halda tónlistarhátíðir og tónleika ásamt almennu hljómsveitarbrölti.

Öll eru velkomnir á Sátuna óháð uppruna, litarhafti, trúarskoðunum, kyni eða kynhneigð, og það er aðeins eitt markmið: að allir, starfsfólk, hljómsveitir og gestir, fari heim brosandi eftir frábæra hátíð!

Ofbeldi ógildir miðann!

Sátan is a three day metal festival happening in Stykkishólmur on the Snæfellsnes peninsula. The festival focuses on offering a variety of Iceland’s best metalbands as well as a carefully curated selection of international bands.

The organization behind Sátan consists of metalheads and musicians that have been active in the Icelandic scene for up to 30 years and have extensive experience of organizing music festivals and concerts as well as general band related activities.

Everyone is welcome at Sátan regardless of origin, skincolor, religion, gender or sexual orientation and there is only one goal: that everyone, staff, bands and guests, go home smiling after a great festival!

Sátan is committed to zero tolerance against violence and violence of any kind invalidates your ticket!

Glapræði ehf
610723-0710
Árskógar 5
109 Reykjavík
info@satan-festival.com
Friends: