Íslenska:
Hljómsveitin kemur frá því fjarlæga og þögla úthverfi Reykjavíkur sem Akranes kallast. Heimkynnin hafa sannarlega sett mark sitt á sveitina því hún leikur sementshart harðkjarnarokk. Gaddavír hafa þegar gefið út tvær plötur og leikið mikið á tónleikum bæði hér heima og erlendis. Þetta er hörku hljómleikasveit sem enginn má missa af.
English:
Gaddavír hail from Akranes, a sleepy, industrial satellite town north of Reykjavik. True to their roots, Gaddavír play angry and furious hardcore rock with strong 80s punk elements. The band has released one EP and an LP and played many concerts both home and broad. Their live performances are a wild and unforgettable experience.