English:
“Hardcore rock for hardcore people”; is their slogan. Doesn‘t that really speak volumes? Founded in Reykjavík in 2020, Krownest play an incredible fusion of metal genres. It’s obvious that hardcore and death metal have a strong influence though. A Krownest performance is a completely unique experience. This band has also made people wonder if a white over-all is the new black leather jacket?

Íslenska
Harðkjarnarokk fyrir harðkjarnafólk“ er slagorð þessarar sveitar sem stofnuð var í Reykjavík 2020. Liðsmenn fóru á tónleika með Une Misére og vissu þá hvað þeir vildu gera við líf sitt. Tónlistin er sturlaður bræðingur þar sem nær allar stefnur (og þær eru margar!) þungarokksins dúkka upp hér og þar. Augljóst er að harðkjarnarokk og dauðamálmur hefur sterk áhrif en stundum má jafnvel finna hinn eitraða nýmálm aldamótanna taka yfir. Krownest tónleikar eru alveg einstök upplifun og aldrei eins. Það er einnig þessi magnaða sveit sem hefur valdið því að raddir hafa orðið háværar sem halda því fram að ljósi samfestingurinn sé hinn nýi svarti leðurjakki.