English:
Originating from the land of ice and snow, Merkúr is a four piece Icelandic metal band, stationed in the volcanic Westman Islands, just south of the Icelandic mainland. Delivering fast, aggressive, explosive and hard hitting metal inspired by their volcanic and isolated environment, Merkúr aims to take the world by storm and to revitalise the musical culture in the Westman Islands.

Íslenska
Merkúr er hljómsveit í þyngri kanntinum frá Vestmannaeyjum. Hljómsveitin var stofnuð árið 2017 með það markmið að endurlífga þungarokks senuna í Vestmannaeyjum. Sveitina skipa þeir Arnar Júlíusson, Trausti Mar Sigurðarson, Mikael Magnússon og Birgir Þór Bjarnason. Merkúr skapar tónlist sem er fullkomin blanda af þrass, dauða og grúv metal og með þessari eitruðu blöndu hafa drengirnir verið að rokka sokkana af fólki um land allt. Þið megið búast við dúndrandi trommum, rífandi riffum, brjáluðum bassa og yfirnáttúrulegum öskrum