English:
Naðra (e.viper) plays pure icelandic black metal. Their music will find it‘s way to the deepest, darkest, fears in your psyche. Pounding guitar riffs are accompanied by thundering drums, and distorted vocals, portraying anguish and darkness. Be ready for a cathartic experience.

Íslenska
Hljómsveit þessi býður upp á kraftmikinn svartmálm sem er að mörgu leyti sér íslenskur. Tónlistin fer engar krókaleiðir en skýst beint inn í okkar undirmeðvitund og leitar þar uppi tilfinningar og sársauka sálarinnar. Gítarriffin eru villt og tryllt á meðan trommurnar hljóma sem skriðjökull á hraðferð. Söngurinn túlkar svo angist og sálarmyrkur. Naðra vill ekki að þú felir þessar tilfinningar. Þær munum á endanum brjótast út og valda skaða. Frekar skal hafa þær úti við en í sterku beisli. Tónleikar Nöðru eru því sterk og djúpstæð upplifun.